Verk og list greinar

Við í 7.bekk vorum skipt í 5 hópa sem stelpur og strákar eru ekki saman í hóp.

Ég byrjaði í tónmennt og ég var þar vikurnar 25 sept - 9 okt. Við gerðum margt og mikið eins og t.d. við áttum að velja einn frægan söngvara og skrifa um hann. Ég valdi Michael Jackson og var með Elínu í hóp og við skiptumst á að lesa. Svo áttum við að lita mynd því að Halli /tónmenntakennari\ ætlaði að gera langa línu með árunum og við áttum að teikna einhverja söng-persónu eða eitthvað sem tengis tónlist. Ég teiknaði Elvis Presley. 

Næst fór ég í suma og bjó til náttbuxur. Mér fannst það bara fínt.

Svo er ég núna í heimilisfræði... MmmMMmmMMmm það er svo góður matur ;)

Næst fer ég í smíði og bý til eitthvað falleg ... ( alveg örugglega )

Svo fer ég í hreyfimyndir og bý til teiknimyndasögur og tala inná hana 

elvis_presley-1644


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband