14.12.2009 | 13:36
Sögu Íslands
Hææ
Ég hef og bekkurinn minn höfum verið að læra um sögu Íslands , um biskupana á árunum 870 til 1490. Það sem mér fannst áhugaverðast var að vita hve lengi Landnáma og Íslendingabók hefur verið lengi uppi. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst standa mest uppúr hét Guðmundur góði Arason en hann var biskup í Hólabiskupsdæmi. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er af því að hann er góður maður og hann trúði mikið á Jesú Krist og hann vígði brunna og björg, líknaði sjúkum og hjálpaði fátækum.
Þetta er stitta af Guðmund góða Arason.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.