Jarðvísindi

6-AÖ,6-AJ og 6-HJ vorum blönduð saman í 3 hópa. Þegar ég fór til Önnu kennara þá fjallaði hún okkur um eldjföll. Hún gerði glærur og við áttum að skrifa eftir glærunum í náttúrufræðibókina og skila henni svo þegar við vorum búin að skrifa. Ég og Sóley vorum saman í hóp og ætluðum að skrifa um Eldfell. Við fórum fyrst inná  netið að reyna finna upplýsingar um Eldfell áður en við byrjuðum og fundum alveg fullt af upplýsingum. Ég fór svo í pover point og reyna að búa til glærur um Eldfell og á meðan var Sóley að fynna myndir og fleiri og fleiri upplýsingar. Þegar við vorum komin með fullt af myndum og upplýsingum fór Anna kennari yfir glærurnar og sagði okkur um nokkrar villur og við löguðum þær. Eftir það áttum við að lesa upp fyrir bekkinn allt það sem við vorum búin að læra um Eldfell og sýna krökkunum glærurnar. Ég og Sóley fengum 9 í einkun fyrir kinningu og glæru.

Hér sjái þið afraksturinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband