Norðurlönd

Undanfarnar vikur höfum við gert verkefni um Norðulöndin. Við áttum að velja annað hvort Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Færeyjar eða Grænland. Ég valdi Noreg af því að ég vildi fræðast meira um Noreg, mér finnst það fallegt land þegar ég skoða myndir af því og ég vildi vita hvað það væri stórt.Ég vissi að Noregur væri langt land og náði yfir allann vestanverðann skandinavíuskaga o.fl. Við máttum velja hvort við gerðum í poverpoint eða í movie maker um landið. Ég valdi að gera í Poverpoint af því að ég kann ekki mikið á movie makerTounge.

Gjöri þið svo vel!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband