Þemavika

Hææj Grin

Vikuna 16. - 20. mars voru 5. 6 og 7 bekkur blandað saman í 5 hópa og kynntum okkur heimsálfurnar 5, Afríka, Norður-Ameríka, Asía, Suður-Ameríka og Ástralía eða Eyálfa. Ég byrjaði í Asíu og við byrjuðum (allar stelpurnar í mínum hóp) að fara í stofu eitt að læra dans, búa til svan úr eplum og svara spurningum í tölvu. Síðan skiptum við, strákarnir fóru í þetta sem við fórum í og við  fórum til Auðar(kennara) að fræðast um Asíu.

Næsta dag þá fórum við í Suður-Ameríku og áttum að gera vinabönd hjá Siggu saum(sumakennari), fræðast um Suður-Ameríku og mála Inka málverk.

 Þriðja daginn fórum við í Afríku og bjuggum til myndir. Myndin mín var skipt í 2 helminga einn helmingurinn var blár eins og sjóri en hinn var rauður eins og sólin. Í Afríku vorum við mest að fjalla um Tansaníu. Bas er maður sem er skiptinemi og fræddi okkur um Tansaníu og kom með alskonar hluti frá landinu.

Þriðja daginn var ég í Ástralíu og við fjölluðum aðeins um landið. Svo fárum við að búa til doppamyndir. Í síðasta tíma fórum við niður í smíðastofu að búa til bommerang og mála hann.

Fjórða daginn vorum við í Norður-Ameríku og fræddumst um þá heimsálfu. Við bjuggum til Draumafangara eða bönd í hárið. Ég bjó til Draumafangara en ég náði ekki að búa hann til svo ég hætti við og bjó til hálsmen. 

Öll þessi vika hefur verið mjög áhugaverð og skemmtileg. Mér fannst áhugaverðast að þegar við vorum í Asíu að gera dansinn, svanina úr eplum og allt í Ástralíu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott, en takk fyrir "færninguna" haha er fyrir ofan sigrúnu

embla (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 15:01

2 Smámynd: Björk Haraldsdóttir

hææææææ þið eruð með gg. síðu      ekki segja að það sé ekki satt. Þið eigið ekki að vera svona:  Is it true ? manneskjur þið vitið að þetta er flott síða.

Kv Björk

Björk Haraldsdóttir, 29.5.2009 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband