Snorra saga

P7140047 Ég og allur árgangurinn fórum í Reykholt m.a. til að sjá pottinn hans Snorra Sturlusonar, gröfina hans og rústir af kjallara sem hann dó í. Við höfðum lesið bókina Snorra saga og svöruðum spurningum í vinnubók. Við erum að fara að semja leikrit um Snorra, útbúa leikmuni og fleira sem viðkemur uppsetningu leikrita. Einar Kárason kom og sagði okkur mikið um Snorra og vini hans, bræður og frændfólk. Mér fannst stundum gaman að fjalla um Snorra því að mér fannst gaman í ferðinni en ekki að lesa bókina. Mér fannst ágætt að læra um Snorra því að stundum var ég ekki í stuði að læra meira og meira um hann .
Hér til vinstri sjáið þið pottinn sem Snorri Sturluson bjó til og hann er að finna í Reykholti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: emblarún

Flott mynd! Takkfyrir að breyta topfriends!!!

emblarún, 25.5.2009 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband