25.5.2009 | 10:55
Eglu verkefni
Ég hef verið að læra um Egil Skalla-Grímsson. Það var dregið í hópa hverjir ættu að vera saman í hóp og svo áttum við að velja 3 verkefni. Minn hópur valdi fyrst hreyfigreind og gerðum leikrit um hólmgöngur. Annað verkefnið sem við völdum var að gera miðaldarbæ úr þrívídd en okkar hópur vildi gera eitthvað nýtt með að gera torfbæ úr pappakassa. Við límdum steina neðst á pappakassanum með límbyssu og klipptum út hluti sem átti að vera í húsinu. Reyndar köllum við límbyssuna puttabrennara því við vorum alltaf að brenna okkur á puttunum. Eftir þetta verkefni völdum við að gera landakort um hvar um Egil, hvar hann átti heima og hvar hann drap. Ég var með Sólrúnu, Lísu Margréti og Magnúsi Aron. Kennararnir ákáðu að við áttum að sýna leikritið. Við erum núna að fara að sýna leikrit á föstudaginn sem er á morgun ( 12/12)
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.