Danska

Við vorum að læra dönsku í vetur og hefur það gengið ágætlega hjá mér og lærði ég margt nýtt eins og t.d að heilsa manni , segja hvað maður er að gera og fl.

Ég kunni ekkert í dönsku svo að mest af þessu lærði ég eitthvað nýtt.

Vinnan hefur gengið ágætlega en samt mikil truflun í tíma hjá mér.Whistling

Ég var oft með Dalmari og Emblu í hópi og það gekk bara ágætlega. Ég var með Dalla(Dalmar) í hópi þegar ég var að gera persónulýsingu og okkur gekk ágætlega. Þegar ég var að búa til spil með Emblu þá gekk okkur vel. Ég var svo í eitt skiptið með Emblu og Dalla í hópi að gera matseðil og það gekk ekki vel því við vinnum ekki saman í tíma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband