28.5.2010 | 08:51
Hringekja-Stærðfræði
Allur árgangurinn var í hringekju í stærðfræði á hverjum föstudegi. Við byrjuðum í okkar stofum og unnum ýmis verkefni. Ég byrjaði hjá Auði kennara fer svo til Önnu og svo til Helgu í 20 mínútur. Við vorum að læra mælingar, þrautir og fleira.
Ég lærði margt í þessum hópum t.d erfiðar þrautir og að gera ljóð um mælingar.
Það gekk ágætlega í flestu en mér fannst skemmtilegast að gera þrautir hjá Helgu kennara.Við fórum í fótboltaspil þannig að við köstum teningi og einn er í mínus og einn í plús.(t.d ef þú færð 6 og er í mínus þá mínusaru 8,0-6 þá er það 7,4.)
Mér fannst þetta góð hugmynd að hafa svona hringekju því mér fynnst skemmtilegt í stærðfræði og þrautum.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.