Hringekja-Stærðfræði

Allur árgangurinn var í hringekju í stærðfræði á hverjum föstudegi. Við byrjuðum í okkar stofum og unnum ýmis verkefni. Ég byrjaði hjá Auði kennara fer svo til Önnu og svo til Helgu í 20 mínútur. Við vorum að læra  mælingar, þrautir og fleira.

Ég lærði margt í þessum hópum t.d erfiðar þrautir og að gera ljóð um mælingar.

Það gekk ágætlega í flestu en mér fannst skemmtilegast að gera þrautir hjá Helgu kennara.Við fórum í fótboltaspil þannig að við köstum teningi og einn er í mínus og einn í plús.(t.d ef þú færð 6 og er í mínus þá mínusaru 8,0-6 þá er það 7,4.)

Mér fannst þetta góð hugmynd að hafa svona hringekju því mér fynnst skemmtilegt í stærðfræði og þrautum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heiðdís =J
Heiðdís =J
Hæ!ég heiti Heiðdís og þetta er skóla blog
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband