23.2.2010 | 13:15
Landafræði.
Ég og bekkurinn minn vorum að læra um Evrópu en slepptum norðurlöndunum af því að við vorum búin að læra um þau áður. Við áttum að velja okkur eitt land og búa til Power pointglærur um fyrsta landið sem við völdum okkur. Ég valdi Svartfjallaland (Montenegro) og setti það í Power point. Síðan áttum við að kynna landið. Næsta land sem ég valdi mér var Ítalía. Ég setti það í Power Point Show.
Það sem mér fannst áhugaverðast var þegar ég var að fjalla um Svartfjallaland því að ég vissi ekkert um það og það var skemmtilegt að fjalla um eitthvað land sem ég veit ekkert um.
Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og hér eru glærurnar mínar um Svartfjallaland og Ítalíu.
Svartfjallaland ;
Ítalía;
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 26.5.2010 kl. 12:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.